Verkagrunnur
Hér sést uppsetningarsíða kerfisins þar sem notendur geta stillt og breytt grunnstillingum á kerfinu. Svæðin skiptast í Almennt, Stofnun verks, Verkbók, Tímaskráning, Reikningagerð, Númeraröð og API vefþjónustur.

Almennt
Vinnuskylda (klst/ádag):
Tilgreinir hvort öll erlend bréf skuli uppfært miðað við sölugengiGjaldmiðill verðtryggingar:
Tilgreinir gjaldmiðil verðtryggingar
Töflur
Undir Almennt flipanum eru ýmsar stillingar sem eru notaðar hér og þar í kerfinu.
Reitur | Skýring |
---|---|