Sérfræðiverkbókhaldið bíður upp á nokkur hlutverk sem auðveldar vinnu við sérfræðiverkbókhaldið. Þegar rétt hlutverk hefur verið valið fyrir notandann á hann með auðveldum hætti að geta nálgast allt það helsta sem snýr að sérfræðiverk-bókhaldinu út frá heimasvæðinu sínu. Til að skipta um hlutverk er farið í tannhjólið efst í hægra horni, þar er valið Mínar stillingar og Hlutverk.