Tengja forða við notanda og verkbók
Þegar búið er að fylla út í forðaspjald fyrir starfsmann er mikilvægt að fara í Vinnsla –> Stofna notanda.
Aðgerðin Stofna notanda stofnar sjálfkrafa Verkbók út frá ásamt því að stofna hann í töfluna Verkbókhaldsnotandi og tengjir þar saman notandakenni, forða og verkbók.
Hafi verið hakað við Stofna viðskiptamann, Stofna lánardrottinn og/eða Stofna starfsmann í Forðagrunni þá stofnar aðgerðin færslur í viðeigandi töflur.