Skip to main content
Skip table of contents

Tilgangur Sérfræðiverkbókhalds

Sérfræðiverkbókhald Wise er viðbót við staðlað verkbókhald í  Microsoft Dynamics Business Central og einfaldar allt utanumhald um útselda tíma, kostnað og áætlanir niður á einstök verk, bæði innanhúss og þau sem unnin eru fyrir viðskiptavini. Með skráningu á vinnu starfsmanna og öðrum kostnaði sem tengist verkum fæst yfirsýn yfir stöðu verka á hverjum tíma, hvað var unnið og hvaða starfsmenn unnu verkið og hvenær. Reikningar eru að lokum stofnaðir á einfaldan og öruggan hátt, hvort sem um tímavinnu- eða samningsverk er að ræða.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.