Hafi Sérfræðiverkbókhaldið ekki verið sett upp mun kerfið láta vita þegar farið er í heimasíðu hlutverksins Yfirnotandi verkbókhalds og notanda boðin aðstoð við uppsetningu kerfisins. Sé smellt á Keyra uppsetningarálf þá opnast uppsetningaraðstoðin.

Hér má finna leiðbeiningar með henni: Uppsetningaraðstoð