Útgáfulýsing 24.0.20241205.53
WJOB Sérfræðiverkbókhald Wise
Dagsetning - 05.12.2024
Helstu viðbætur og breytingar:
| Málsnúmer | Lýsing |
|---|---|
| JOB-473 | Tímaskráning - geta breytt verkefni þegar búið er að fylla út verkhluta |
Villulagfæringar
| Málsnúmer | Lýsing |
|---|---|
| JOB-495 | Kreditfæra verkreikning - afsl. % í línum vantar á stofnaðan kr. reikning |
| JOB-492 | Gildi í reitinn Skráð af forða vantar í verkbókarfærslu ef stofnað úr tímaskráningu |
| JOB-491 | Verkbókarlínur fyrir kostnað skráðan í tímaskráningu uppfærist ekki þegar verkefni/verkhluti er breytt |
| JOB-487 | Heimildasamstæða Tímaskráningar - Ekki hægt að eyða línu sem hefur verið færð í verkbók |
| JOB-486 | Heimildasamstæða Tímskráningar - villa ef verk er í erl. gjaldmiðli |
| JOB-483 | Senda verkreikning og vinnuskýrslu - Tölvupóstur 2 á tengilið vantar í CC |
| JOB-480 | Stofna próförk - samningslína, uppfærð úr eldra kerfi, með geymdu magni merkjast próförk en engar prófarkarlínur stofnast |
Hafðu samband
Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 – 17. Sérfræðingar okkar sitja þar fyrir svörum og aðstoða þig með ánægju.
Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545-3232, eða með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan til að stofna beiðni í þjónustukerfi Wise.