Skip to main content
Skip table of contents

Verð og afslættir

Á verkspjaldi er hægt að velja Verð og afslættir og þar undir er möguleiki að stofna Söluverðlistar og Innkaupsverðlistar. Til að Sölu- eða Innkaupsverðlistar séu virkir til notkunar þarf staðan á þeim að vera Virkt. Einnig er hægt að óvirkja verðlista þegar þeir eiga ekki við lengur. Valkvætt er að setja Upphafsdag og Lokadag á verðlistana en bæði er hægt að setja gildistíma á verðlistann í heild en einnig á hverja línu fyrir sig. Það getur hentað t.d. þegar söluverðlisti er fyrir ákveðið verk eða viðskiptamann en þarf samt að vera með mismunandi upphæðir milli tímabila.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.