Kría bókhaldsfærslur
Þegar búið er að lesa færslurnar inn í BC í gegnum BC API birtast færslurnar í valmyndinni Kría bókhaldsfærslur
Upplýsingagluggi
Til hliðar birtist upplýsingargluggi með upplýsingum um fjölda færslna sem á eftir að flytja í færslubók (Fjöldi óbókaðra færslna) og fjölda færslna sem eru komnar í færslubók en eru óbókaðar (Óbókað í færslubók)
Valmyndarhnappar
Efst í valmyndinni eru eftirfarandi valmöguleikar.
Hnappur | Skýring |
---|---|
Vinna úr völdum færslum | Flytur valdar færslur yfir í færslubók |
Vinna færslur | Flytur allar færslur yfir í færslubók |
Opna færslubók | Opnar færslubók |
Breyta stöðu | Breytir stöðu á færslum. Hér er hægt að afvirkja valdar færslur og virkja færslur. |