Skip to main content
Skip table of contents

Kría bókhaldsfærslur

Þegar búið er að lesa færslurnar inn í BC í gegnum BC API birtast færslurnar í valmyndinni Kría bókhaldsfærslur

image-20240417-091918.png

Upplýsingagluggi

Til hliðar birtist upplýsingargluggi með upplýsingum um fjölda færslna sem á eftir að flytja í færslubók (Fjöldi óbókaðra færslna) og fjölda færslna sem eru komnar í færslubók en eru óbókaðar (Óbókað í færslubók)

image-20240417-092130.png

Valmyndarhnappar

Efst í valmyndinni eru eftirfarandi valmöguleikar.

image-20240417-092327.png

Hnappur

Skýring

Vinna úr völdum færslum

Flytur valdar færslur yfir í færslubók

Vinna færslur

Flytur allar færslur yfir í færslubók

Opna færslubók

Opnar færslubók

Breyta stöðu

Breytir stöðu á færslum. Hér er hægt að afvirkja valdar færslur og virkja færslur.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.