Upplýsingar
Kríu tengill Wise gerir viðskiptavinum kleift að taka við lífeyrisfærslum frá lífeyrissjóðskerfinu Kríu og bóka inn í fjárhag í BC. Sett er upp möppun á deildum og fjárhagsreikningum til þess að einfalda skráningu inn í færslubók. Allar lífeyrisfærslur eru þá komnar inn í færslubók á einfaldan hátt.
Kerfið í hnotskurn
Bókun allra lífeyrisfærslna í fjárhag í BC
Mappanir á deildir og fjárhagsreikninga
Tímasparnaður og vinnuhagræðing