Skip to main content
Skip table of contents

Matrix Loan Bókhaldsfærslur

Þegar búið er að lesa færslurnar inn í BC í gegnum BC API birtast færslurnar í valmyndinni Matrix Loan bókhaldsfærslur

image-20240418-082715.png

Upplýsingagluggi

Til hliðar birtist upplýsingargluggi með upplýsingum um fjölda færslna sem á eftir að flytja í færslubók (Fjöldi óbókaðra færslna) og fjölda færslna sem eru komnar í færslubók en eru óbókaðar (Óbókað í færslubók)

image-20240418-082757.png

Valmyndarhnappar

Efst í valmyndinni eru eftirfarandi valmöguleikar.

image-20240418-082901.png

Reitur

Skýring

+Nýtt

Stofna nýja færslu

Breyta lista

Breyta upplýsingum í færslum

Eyða

Eyða færslum

Afmörkun á óbókað

Sýnir aðeins óbókaðar færslur

Engin afmörkun

Sýnir allar innlesnar færslur

Færa yfir í færslubók

Færa allar færslur yfir í færslubók

Færa valdar línur í færslubók

Færa aðeins valdar línur yfir í færslubók

Opna færslubók

Opna færslubók

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.