Skip to main content
Skip table of contents

Matrix Loan Uppsetning

Í valmyndinni Matrix Loan Uppsetning eru stillingar fyrir bókun ásamt færslubókar vörpun

image-20240418-081407.png

Bókun og stillingar

Reitur

Skýring

Heiti bókarsniðmáts

Tilgreinir heiti færslubókarsniðmáts fyrir bókhaldsfærslurnar sem verða bókaðar.

Heiti bókarkeyrslu

Tilgreinir bókarkeyrslu sem verður notuð

Bókunardags. reitur

Notað ef "Sameina á bókunardags. eða "Sameina á bókunardags. og lykli", eru merkt.

Númer skjals á dag

Ef þetta er valið er fylgiskjalsnúmerið í færslubókinni hækkað þegar bókunardagsetning breytist. Ef ekki er hakað í þennan reit munu allar færslur hins vegar fá sama fylgiskjalnúmer.

Sameina á bókunardags. og lykil

Ef valið verða bókhaldsfærslurnar sameinaðar á bæði bókunardagsetningu og reikningi.

Bakfærslur sér

Tilgreinir hvort bakfærslur ættu að vera sér.

Vinnudags. sem bókunardags.

Ef valið, þá verður vinnudagsetning notuð sem bókunardagsetning.

Færa í færslubók með verkröð

Skilgreinir hvort innlesnar færslur séu sjálfkrafa færðar í færslubók með verkröð.

Færslubókar vörpun

Reitur

Skýring

Færslubókarreitur

Tilgreinir færslubókarreitinn í vörpuninni.

Bókhaldsfærslureitur

Tilgreinir bókhaldsfærslureitinn í vörpuninni.

Fasti

Tilgreinir fastann í vörpuninni.

Sannreyna dálk

Tilgreinir hvort eigi að sannreina reitinn í vörpuninni.

Vörpun

Tilgreinir vörpunina.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.