Hægt er að nálgast prófarkir út frá hlutverki en mis mikill aðgangur er eftir því hvaða heimildir notandi hefur og hvaða hlutverk notandinn hefur valið.

Í hlutverkinu Yfirnotandi verkbókhalds er hægt að nálgast allar stofnaðar prófarkir. Auk þess er hægt að fara í Tímabilsaðgerðir og stofna prófarkir beint frá hlutverkinu með aðgerðinni Verk – Stofna prófarkir.

Þá hafa einnig verið settir upp á hlutverkinu kassar sem flýtileið inn á prófarkirnar.