Útgáfulýsing REP22.0.20231220.40044
REP Skýrslupakki Wise
Dagsetning - 20.12.2023
Helstu viðbætur og breytingar:
Málsnúmer | Lýsing |
---|---|
REP-68 | Sölureikningur - Birting bankareikninga í gjaldmiðli út frá gjaldmiðilskóta reiknings |
REP-67 | Bæta afsláttarprósentu í línurnar á sölukreditreikning |
REP-4 | Hækka teljara á printed þegar reikningur sendur með tölvupósti |
Villulagfæringar
Málsnúmer | Lýsing |
---|---|
REP-71 | Proforma reikningur (R10027216) - lendir í lúppu ef það er fillt út í verklýsing í söluhaus |
REP-5 | Bók. sölureikningur og Bók.sölukr.reikningur: Vantar að birta upplýsingar um vsk, bankareikn, kt seljanda oþh. ef valið að "Senda" eða "Tölvupóstur". |
Hafðu samband
Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 – 17. Sérfræðingar okkar sitja þar fyrir svörum og aðstoða þig með ánægju.
Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545-3232, eða með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan til að stofna beiðni í þjónustukerfi Wise.