Hlaða niður skjölum
Hægt er að hlaða niður tengdum skjölum niður í skrá með því að velja Hlaða niður skjölum hnappinn.
Eftir að hnappurinn hefur verið valinn birtist nýr gluggi þar sem hægt er að velja í hvaða möppu skjölin eiga að fara. Þegar er ýtt á Ok hnappinn hlaðast skjölin niður í möppuna.
Skjölin sem eru hlaðin niður eru öll skjöl sem sem eru sýnileg í töflunni lengst til vinstri á aðalvalmyndinni. Þegar Approval Invoice Header er valið er hægt að stilla hvaða skjöl eru valin með síum.