Skip to main content
Skip table of contents

Vinnuferlið

Notandi getur skannað skjölin beint inn í Business Central, með því að ýta á hnappinn Frá skanna og við það hlaðast inn þau skjöl sem eru skönnuð.
Annar valmöguleiki er að skanna inn í möppu, fara svo inn í Wise Scan og velja að lesa inn frá möppu.

Yfirleitt er ferlið eftirfarandi þegar tengt er við uppáskriftarreikning:

  1. Stofna uppáskriftarreikning í Business Central

  2. Skrá inn númer uppáskriftarreiknings í vinstra hornið, ef það er ekki notað vatnsmerki

  3. Skanna skjölin inn í Wise Scan

  4. Tengja skjal við uppáskriftarreikning inn í Wise Scan


JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.