Wise Scan álfurinn
Ef þú ert að nota Cronus B fyrirtækið þá er Wise búið að setja upp sérkerfið fyrir þig og þú þarft ekki að keyra álf.
Það er hægt að nýta sér uppsetningarálfinn fyrir Wise Scan inni í Business Central.
Byrjið á því að fara í tannhjólið og veljið Uppsetning með hjálp.
Veljið Uppsetning Wise Scan.
Fylgið leiðbeiningunum, Veljið Áfram.
Veljið að Nota Wise Scan og veljið Áfram.
Til að sækja Wise Scan biðlara og setja upp á útstöð þarf að smella á hnappinn Niðurhala Wise Scan biðlara og nota Setup skrána til að setja upp á útstöð (þín vél). Þá hefur Wise Scan verið virkjað. Veljið Ljúka.