Reikningsmyndartímabil
Hér eru skráðar ýmsar reikninreglur fyrir áminningar í samningakerfinu.

Reitayfirlit
Reitir | Skýring |
---|---|
Kóti | Hér er settur inn lýsandi kóti. |
Lýsing | Hér er sett lýsing fyrir reikningamyndunina. |
Reikningamyndunarkóti | Er kóti reikningamyndunarinnar; 1M = 1 mánuður o.s.frv. |
Bókunardagur | Hér er valið Eftir á sem segir að bókunardagsetning á reikning er síðasta dags. tímabils en Fyrirfram ef bókunardagsetning er upphafsdags. tímabils. |