Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning verkraðar

Hægt er að vera með verkröð í samningakerfinu fyrir reikningamyndun.

Til að stofna verkröðina er farið í Reikningamyndunarlota - Lotur - Vinnsla - Verkröð.

Þá kemur upp glugginn hér að neðan:

Verktöðin stofnast með stöðuna Tilbúið sem þýðir að hún er tilbúin til að keyra. Hún stofnast sem ítrekunarverk og að hún keyri daglega en hægt er að breyta endurtekningu og stýra þvi á hvaða dögum verkröðin keyrir.

Reikningsmyndunartímabil

Undir Stjórnun - Reikningsmyndunartímabil er uppsetning sem þarf að hafa í huga varðandi verkraðakeyrslur.

Þegar reikningamyndun er keyrð með verkröð þá vinnur verkröðin á þeirri dagsetningu sem er í reitnum Næsti reikningsmyndunardagur á samningum. Sá reitur er uppfærður skv uppsetningu á Tegund Reikningakeyrslu.

Einnig þarf að setja upp hvernig meðhöndla skuli reikninga reikningsmyndunartímabilsins þegar reikningar eru myndaðir með verkröð með stillingum á Bókun við sjálfvirka reikningamyndun.

Hægt er að velja um að verkröðin :

a) Geri ekkert (ekkert valið í reitinn)

b) Bóki

c) Bóki og prenti

d) Bóki og sendi (þá er reikningur afhentur viðskiptavini skv forstillingu skjalasendinga á viðskiptamannaspjaldi).

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.