Áður en farið er af stað í uppfærslu / innleiðingu
Það er ýmislegt sem vert er að hafa í huga áður en farið er af stað í uppfærslu og innleiðingu. Hér á vinstri hönd er listi yfir það helsta sem vert er að vekja athygli á. Athugið að þetta er ekki tæmandi listi, heldur ætlað til að spara ykkur sporin í ferlinu.