Bakfærsla sölureiknings
Einfaldasta leiðin til að bakfæra sölureikning er að finna bókaða sölureikninginn í listanum Bókaðir sölureikningar og velja aðgerðina Stofna leiðréttan kreditreikning ef kreditfæra á reikninginn í heild eða part af reikningnum.
Við aðgerðina stofnast sölukreditreikningsspjald sem hægt er að leiðrétta og bóka. Við bókunina verður til Bókaður sölukreditreikningur.