Forskoðun bókunar
Áður en bókað er er hægt að forskoða hvernig bókunin mun bókast. Þetta tól gerir okkur kleift að skoða færslur áður en bókað er, til að sjá hvort bókunin skili sér ekki rétt í fjárhag.
Þessi aðgerð er aðgengileg frá aðgerðaflipanum í sölureikningum, sölukreditreikningum, innkaupareikningum, færslubókum o.fl.