Hvernig skrái ég mig inn í Business Central online?
Eftir innskráningu er mikilvægt að stilla tungumál og region á Íslensku.
Undir My settings/mínar stillingar í tannhjólinu hægra megin í horninu þarf að breyta region og language í Íslenska. Sjá myndband hér fyrir neðan.