Skip to main content
Skip table of contents

Flýtilyklar og frekari aðstoð frá Wise

Flýtilyklar

Gott er að tileinka sér ýmsa flýtilykla sem eru í boði en hér fyrir neðan höfum við sett upp töflu með helstu flýtilyklum. Í kaflanum myndir og frekari skýringar á flýtilyklum má sjá virkni flýtilyklanna. Einnig má nálgast flýtilyklasíðu Microsoft hér og hægt er að komast á hjálparsíðu Microsoft (eingöngu á ensku). 

Flýtilyklar

Íslensk lýsing

Ensk lýsing

Alt + F2

Opna/loka upplýsingakassa

Toggle FactBox

Ctrl + Alt + F1

Skoða töflureiti og upplýsingar um síðuna

Inspect page and data

Ctrl + F1

Business Central hjálp

Business Central help

Shift + Alt + F3

Bættu við afmörkun á völdum reit

Filter to this field

Ctrl + Alt + Shift + F3

Endurstilla afmörkun

Reset all filters

Alt + F3

Afmarka á valið gildi

Filter to this value

Ctrl + Shift + F3

Afmarka samtölur

Toggle filter pane (totals)

Shift + F3

Afmarka lista

Toggle filter pane 

F3

Leita

Search

Ctrl + F5

Endurhlaða Business Central

Reload Business Central

F5

Endurnýja gögn

Refresh data (fast)

Shift + F6

Fara á fyrri flipa

Move to previous FastTab

F6

Fara á næsta flipa

Move to next FastTab

Alt + F6

Loka núverandi flipa

Collapse Current FastTab

Alt + F7

Raða dálkum í hækkandi/lækkandi röð

Sort by current column

Ctrl + F7

Opna færslur

Open ledger entries

Shift+F11

Jafna færslur 

Apply entries

F8

Afrita úr reit fyrir ofan 

Copy from cell above

Shift + F10

Birta efnisvalmynd atriðis

Display content menu of an item

Ctrl + Shift + F12

Virkja fókusstillingu

Focus mode on/off

Ctrl + F12

Skipta á milli grannar/breiðrar síðu

Switch between slim/wide page

Shift + F12

Kanna hlutverk

Role Explorer

Ctrl + Insert

Bæta við línu í skjal

Add a new line item

Ctrl + Delete

Eyða línu í skjali

Delete a line item

Alt + Q 

Opna leitarglugga

Open TellMe OR Search Data

Ctrl + Alt + Q

Opna finna færslur (færsluleit)

Open Find entries

Alt + Shift + W

Opna núverandi spjald í nýjum glugga

Pop out a page

Alt + T

Mínar stillingar

My settings

Alt + N

Nýtt

New

F9

Bóka

Post

Ctrl + Shift + F9

Bóka og senda

Post and send

Ctrl + O

Flakka á milli fyrirtækja

Open Company

Alt + O

Bæta við nýrri athugasemd

Add a note

Ctrl + Up arrow

Opna fyrra spjald

Previous element

Ctrl + Down arrow

Opna næsta spjald EÐA opna fleiri aðgerðir úr aðgerðaborða

Next element

Alt + Up arrow

Opna ábendingu eða staðfestingarvillu

Show tooltip for a field/column header of a table/inline field error

Alt + Down arrow

Opna fellilista

Open a drop-down list

Ctrl + Alt + Down arrow

Opna spjald af fellilista

Show details for lookup pages

Enter

Fara í næsta reit flýtifærslu

Next Quickentry

Shift + Enter

Fara í fyrri reit flýtifærslu

Previous QuickEntry

Ctrl + Shift + Enter

Fara í næsta reit flýtifærslu eftir lista

Next QuickEntry after a list

Ctrl + Enter

Til baka í reit í lista (lokar spjaldi) EÐA til baka í reit í lista úr afmörkun

Next field outside the list OR  Back to the list from filter

Shift+ Down arrow

Velja fleiri

Select more

Frekari aðstoð frá Wise

Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 – 17. Sérfræðingar okkar sitja þar fyrir svörum og aðstoða þig með ánægju. 

Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545 3232, eða með því að stofna beiðni í þjónustukerfi Wise

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.