Mitt hlutverk
Hlutverkið skiptist í nokkur svæði, sem að hluta til er hægt að sérstilla að þörfum hvers og eins.
Í meginatriðum skiptist hlutverkið í leitarsvæði, aðgerðastiku, yfirlitssvæði, deildir, skipulag valmyndar, hópa, lista og aðgerðir og að lokum sérstillingar hlutverks. Hér til hliðar má sjá frekari upplýsingar.