Setja verkraðir í gang aftur
Virkja verkraðir
Eftir uppfærslu er mikilvægt að endurræsa verkraðir sem eiga að vera í gangi. Þetta á við um t.d. sjálfvirkan innlestur gengis og bankafærslna.
Á myndbandinu hér fyrir neðan er farið í gegnum hvernig verkraðir eru settar aftur í gang.
Virkja verkraðir - leiðbeiningar
Til að endurræsa verkraðir er farið í leitina (alt+Q) og ritað Verkraðarfærslur og Verkraðarfærslurnar opnaðar.

Finnið verkröðina sem á að endurræsa og veljið aðgerðina Endurræsa. Þetta þarf að gera í öllum fyrirtækjum inni í grunninum sem nota verkraðir.
