Yfirferð rafræn VSK skil og verktakamiðar
Rafræn VSK skil
Á myndbandinu hér fyrir neðan er farið yfir hvernig á að setja inn veflykil fyrir rafræn VSK skil.
https://youtu.be/AFIrPSOkCIIRafræn VSK skil - leiðbeiningar
Byrjað er á því að fara í leitina uppi í hægra horninu eða (ALT+Q).
Skrifar inn í leitargluggan rafræn vsk og velur Rafræn VSK skil grunnur
Þá opnast nýr gluggi, þar sem smellt er á VSK nr.
Þar þarf að yfirfara VSK nr. og uppfæra Veflykil VSK, að því loknu þarf að smella á Sækja VSK Númer til að staðfesta samskiptin við rsk.
Ef samskipti hafa tekist þá kemur eftirfarandi gluggi upp.
Veflykill verktakamiða
Á myndbandinu hér fyrir neðan er farið yfir hvernig á að setja inn veflykil fyrir verktakamiða.
https://youtu.be/MEqMbFJQM74Veflykill verktakamiða - leiðbeiningar
Byrjað er á því að fara í leitina uppi í hægra horninu eða (ALT+Q)
Skrifar inn í leitargluggan Verktakamiðar og velur Verktakamiðar Wise - Uppsetning
Þá opnast nýr gluggi, þar þar að fara yfir upplýsingar og uppfæra veflykil.