Skip to main content
Skip table of contents

Yfirferð rafrænna reikninga Wise (RSM)

Rafrænir reikningar (RSM)

Á myndbandinu hér fyrir neðan er farið yfir hvernig notandanafn og lykilorð fyrir skeytamiðlara er sett inn aftur eftir uppfærslu.

Rafrænir reikningar (RSM) - leiðbeiningar

Byrjað er á því að fara í leitina uppi í hægra horninu eða (ALT+Q).

Skrifar inn í leitargluggan “RSM” og velur RSM grunnur

Þá opnast nýr gluggi þar undir flipanum Skeytamiðlarar þarf að setja inn upplýsingar um hvaða skeytamiðlari er í notkun, notandanafn og lykilorð, haka í í notkun, setja inn kennitölu og haka í sjálfgefinn skeytamiðlari og að lokum er staðall, í dag er aðallega notast við BII.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.