Yfirferð bankasamskiptakerfis
Lykilorð notenda
Setja þarf inn lykilorð notenda inn í Bankasamskiptakerfi Wise. Leiðbeiningar má finna í myndbandinu hér fyrir neðan:
Búnaðarskilríki
Setja þarf inn búnaðarskilríki fyrirtækis undir Stillingar Wise Vefþjónustu í Bankasamskiptakerfi Wise.

Leiðbeiningar má finna í myndbandinu hér fyrir neðan: