Yfirferð launakerfis
Bankareikningur í stofngögnum launakerfis
Fyrir þau fyrirtæki sem nota Launakerfi Wise þarf í uppfærðri útgáfu að fylla inn upplýsingar um bankareikning í Stofngögnum Launakerfis Wise. Farið er í gegn um það í myndbandinu hér fyrir neðan.
Bankareikningur í stofngögnum launakerfis - leiðbeiningar
Til að fylla út bankareikninginn þarf að fara í leitina (alt+Q) og rita Stofngögn Launakerfi Wise og opna Stofngögnin.

