Hægt er að velja fjórar mismunandi skýrslur sem varða afborganir.

Greiðsluáætlun

Greiðsluáætlun skulda eða eignabréfa fyrir valið tímabil.


Afborganir langtímalána

Sýnir áætlaðar afborganir, afborganir og vexti eða vexti af lánum brotið niður á ár.


Lánasaga

Sýnir sögu láns/lána. 


Afborganir næsta árs

Yfirlit næstu afborgana brotið niður á mánuði.