Áður en byrjað er að nota skuldabréfakerfið þarf að setja upp grunnstillingar í kerfinu svo allt virki eins og til er ætlast. Við mælum með því að nota uppsetningarálf til að aðstoða við fyrstu uppsetningu kerfisins. Mikilvægt er að bókunarflokkar skuldabréfa og vaxta ásamt vísitölum séu rétt settir inn.

Hér til hliðar er hægt að sjá mismunandi uppsetningarmöguleika.