Skip to main content
Skip table of contents

Virkni kerfisins

Í valmyndinni Hlutverk Skuldabréfakerfis eru flýtileiðir til að opna lista:  Skuldabréf, Eignabréf, Ábyrgðir eða Öll bréf óháð tegund. Einnig er þar flýtileið til að opna lista yfir Viðskiptamenn.

Þar fyrir neðan eru flýtileiðir til að stofna Opna færslubók skuldabréfa, Opna færsluleit, Helstu tímabilsaðgerðir í kerfinu ásamt flýtileiðum í allar skýrslur.


Óháð því hvort valið sé að vinna með Skuldabréf, Eignabréf, Ábyrgðir eða Öll bréf, þá eru sömu aðgerðir í boði fyrir listann.

HnappurSkýring
AlltSýnir hvort einhver afmörkun sé virk og þar undir er hægt að velja að sýna afmarkanir. 
LeitaHægt að slá inn gildi til að leita í öllum reitum listans.
NýttStofna nýtt bréf.
EyðaAðgerð til að eyða skuldabréfi.
VinnslaOpnar fleiri aðgerðir

> Uppfæra afborganir

> Uppfæra afb. á öllum bréfum

Keyrir aðgerð sem uppfærir afborganir fyrir valið bréf.

Keyrir aðgerð sem uppfærir afborganir fyrir öll bréf í opnum lista. 

BréfOpnar fleiri aðgerðir

> Afborganir

> Færslur 

Opnar lista með afborgunum fyrir valið bréf.

Opna lista með öllum skuldabréfafærslum fyrir valið bréf.

AðgerðirOpnar fleiri aðgerðir

> Uppfæra afborganir

> Uppfæra afb. á öllum bréfum

> Afrita skuldabréf 

Keyrir aðgerð sem uppfærir afborganir með nýjustu forsendum, s.s. vísitölu og vöxtum fyrir valið bréf.

Keyrir aðgerð sem uppfærir afborganir með nýjustu forsendum, s.s. vísitölu og vöxtum fyrir öll bréf.

Aðgerð til að afrita valið skuldabréf og stofna nýtt með sömu forsendum.

TengtOpnar fleiri aðgerðir

> Gengisskráning

> Veð

Opnar gengisskráningu fyrir gjaldmiðil bréfsins sem er valið.

Opnar lista yfir veð tengd völdu bréfi.

FerillOpnar fleiri aðgerðir

> Afborganir

> Færslur

> Afborganir eftir tímabilum

Opnar lista með afborgunum fyrir valið bréf.

Opna lista með öllum skuldabréfafærslum fyrir valið bréf.

Opnar síðuna Afborganir eftir tímabilum.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.