Skip to main content
Skip table of contents

Rafræn undirritun skjala

Virkni sem kveikja þarf sérstaklega á fyrir hvern viðskiptavin.

  • Senda til undirritunar og Undirrita er sitthvor virknin.
    Hægt er að hafa kveikt á báðum eða annarri hvorri.

  • Viðskiptavinur ákveður á hvaða svæðum virknin á að vera og hvaða hópar eiga að geta sýslað með skjöl í undirritunarferli.

  • Rafræn undirritun getur verið í öllum þeim löndum sem Dokobit styður. Hér getið þið kynnt ykkur þau lönd og svæði sem Dokobit styður:
    https://www.dokobit.com/is/lausnir

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.