Innheimtuferlar
Hvað eru innheimtuferlar?
Innheimtuferill er skipulagt ferli sem segir til um hvaða skref á að taka við innheimtu kröfu. Dæmi um innheimtuferil:
Dag 0 > Krafa verður gjaldfallin
Dag 7 > Senda fyrsta innheimtubréf
Dag 21 > Senda annað innheimtubréf
Dag 35 > Senda til löginheimtu
Setja upp innheimtuferla
Farðu í Innheimtuferill (Collection Process):

Innheimtuferlar - Listi yfir alla innheimtuferla í kerfinu
Stofna nýjan innheimtuferil:
Smelltu á Ný
Sláðu inn kóða og lýsingu
Smelltu á Spjald til að setja upp línurnar
Setja upp innheimtuferilslínur:
Á spjaldinu sérðu hlutann Innheimtuferilslínur. Hér setur þú upp hvert skref:
Línunúmer (Line No)
Raðnúmer línunnar (10, 20, 30...)
Innheimtuaðgerð (Collection Action)
Veldu hvaða aðgerð á að framkvæma (t.d. "FYRSTA INNHEIMTUBRÉF")
Dags.útreikningur (Date Calc)
Hvenær á að framkvæma þessa aðgerð (t.d. "7D" = 7 dögum seinna)
Á aðgerðalista (On Action List)
Ef hakað > Aðgerðin birtist á aðgerðalista til handvirkrar vinnslu
Ef ekki hakað > Kerfið framkvæmir aðgerðina sjálfkrafa
Viðmið (Calc Base)
Frá hvaða dagsetningu á að reikna dagsetninguna fyrir aðgerðina:
Last Action - Frá síðustu aðgerð
Due Date - Frá gjalddaga
Sec. Due Date - Frá eindaga
Invoice Date - Frá reikningsdagsetningu
Upphæð (Amount)
Kostnaður eða gjald sem bæta á við (ef á við)
Innheimtuaðgerðir

Innheimtuaðgerðir - Fyrirfram skilgreindar aðgerðir sem notaðar eru í innheimtuferlum
ALMENN - Almenn aðgerð, ekki tengd kerfisvinnslu
ÓGREIDD Á EINDAGA - Krafa ógreidd á eindaga
FYRSTA INNHEIMTUBRÉF - Fyrsta innheimtubréf sent
ANNAÐ INNHEIMTUBRÉF - Annað innheimtubréf sent
Aðgerðastöður (Collection Action Status)
In Bank (Í banka)
Aðgerð er í fyrsta stigi - hjá bankanum
Second Level (Annað stig)
Aðgerð er komin í annað stig innheimtu
Third level (Þriðja stig)
Aðgerð er komin í þriðja stig - löginnheimtu
Forth Level (Fjórða stig)
Aðgerð er komin í fjórða stig
Closed (Lokuð)
Aðgerð hefur verið lokuð