Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning kerfisins

Grunnuppsetning

Farðu í Kröfuvöktun uppsetning (WinnCM Claim Monitoring Setup):

mynd2.png


Kröfuvöktun uppsetning - Hér stillir þú allar grunnstillingar kerfisins


Nauðsynlegar stillingar:

Sjálfgefinn innheimtuferill (Default Coll. Process)

  • Veldu þann innheimtuferil sem á að nota sjálfgefið fyrir nýjar kröfur

  • ⚠️ Verður að vera stillt

Sjálfgefinn innheimtuferill löginnh. (Default Comp. Coll. Process)

  • Innheimtuferill fyrir löginheimtu

  • ⚠️ Verður að vera stillt

Fjöldi daga frá gjalddaga (No. Days from Due Date)

  • Hversu mörgum dögum eftir gjalddaga á að byrja innheimtuferli

  • ⚠️ Verður að vera stillt


Valfrjálsar stillingar:

Dráttarvextir (Pen. Interest)

  • Prósentuhlutfall dráttarvaxta (t.d. 0.05 = 5%)

Aðeins fyrir opin tímabil (Search from open period)

  • Ef hakað > Leitar aðeins í opnum tímabilum

  • Ef ekki hakað > Leitar í öllum tímabilum

Afmörkun viðskiptamanna (Customer Filter)

  • Takmarkar hvaða viðskiptamenn eru teknir með (t.d. "10000..19999")

Afmörkun fylgiskjalategunda (Doc. Type Filter)

  • Takmarkar hvers konar fylgiskjöl eru tekin með


Sveitarfélagsstillingar:

Afmörkun viðskiptareikninga (Business Account Filter)

  • Takmarkar hvaða viðskiptareikningar/deildir eru teknir með í kröfuvöktun

  • Ef þetta er tómt þá geta allir reikningar endað í kröfuvöktun

  • Dæmi: "100..199" fyrir ákveðið svið reikninga

Viðskiptareikningur fasteignagj. (Prop. Business Account)

  • Tilgreinir sérstakan viðskiptareikning fyrir fasteignagjöld

  • Notað til að flokka fasteignagjaldakröfur sérstaklega


Aðgerðir í uppsetningu:

Endursetja síðasta viðskiptamannafærslunr.

  • Endurstillir teljarann sem heldur utan um hvaða færslur hafa verið skoðaðar

  • Notaðu þetta ef þú vilt byrja upp á nýtt

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.