Hér til hliðar má sjá mismunandi skref sem tekin eru þegar unnið er með rafrænar innkaupapantanir, allt frá því að pöntun er gerð þar til hún er tilbúin til bókunar.