Sölureikningar til bókunar
Síðasta skrefið í álagningunni er að bóka fasteignagjalda sölureikninga. Þeir myndast fyrir þá viðskiptamenn sem eru í listanum Viðskiptamenn með sölureikning. Ef enginn er í þeim lista ætti að sleppa þessu skrefi.
Opnast listi með óbókuðum sölureikningnum með réttum viðskiptareikning, það ætti því að vera óhætt að fjöldabóka listann.
Þegar listanum er lokað þá er spurt hvort að reikningarnir hafi verið bókaðir og þar veljum við Já.