Uppsetning fyrir vörpun
Hægt er að setja upp vörpun á á gildum fyrir geiðslumáta, tungumáli, fjárhag og bankareikning milli Godo hótelkerfisins og Business Central.
Tegund línu | Kóti frá | Kóti til |
---|---|---|
Hér er valin tegund sem á að varpa, þ.e. Greiðslumáti, Tungumál, Fjárhagur eða Bankareikningur. | Kótinn sem færslurnar koma með frá Godo hótelkerfinu. | Hér kemur felligluggi þar sem hægt er að velja gildi í BC sem á að varpa á gildinu frá Godo hótelkerfinu á. Ef valinn er, sem dæmi, tegund línu Greiðslumáti kemur hér upp listi yfir alla greiðslumáta í BC og valinn er viðeigandi greiðslumáti sem á að varpa á móti gildinu sem sett var inn í Kóti frá. |