Afmörkun
Til þess að sjá færslur með aðra stöðu er smellt á Afmörkun og sú staða sem óskað er eftir valin.
Út frá valmöguleikanum Tengt er hægt að opna þá færslubók sem er skráð fyrir greiðslur í stofngögn bankasamskipta.
Aðrir valmöguleikar, s.s. Vinnsla, Merkja og Aðgerðir eru mismunandir eftir því á hvaða stigi greiðslan er. Farið er yfir þessa valmöguleika fyrir hvert stig.