Bankasamskiptagrunnur
Reitur | Skýring |
---|---|
Útgáfu- og höfundaréttarupplýsingar | Upplýsingar um útgáfu Bankasamskiptakerfisins og útgefanda. |
Sjálfg.víddir | Ef fjárhagslykill kostnaðar er með skyldugan víddarkóta eru sett inn víddargildi hér sem notast er við við bókun kostnaðar, ýmist alltaf eða aðeins ef það vantar víddargildi á ldr. færsluna. Stilling fyrir þetta er í undir Greiðslur í Bankasamskiptagrunni. |
Bankareikningur pr. vídd | Veitir möguleika á því að tengja saman útgreiðslureikning við ákveðið víddargildi. |
Hlutverkagögn | Hér er hægt að velja gjaldmiðla og bankareikninga sem eiga að birtast í hlutverki fyrir hvern notanda. |