Greitt
Allar greiðslur sem greiddar hafa verið í gegnum Bankasamskiptakerfið er hægt að sjá undir valmyndarliðnum Ferill og Greitt.
Vinnsla
Eftirfarandi vinnslumöguleikar eru fyrir greiðslur í stöðunni Greitt:
Reitur | Skýring |
---|---|
Spjald | Opnar greiðsluspjald viðkomandi greiðslu. |
Velja filter á greiðslubók | Afmarkar á greiðslubækur í þeim tilfellum sem þær eru í notkun. |
Opna færslubók | Opnar færslubók sem skráð er í uppsetningu Bankasamskiptakerfisins. |
Breyta stöðu Í bókun | Þessi aðgerð breytir stöðu á valinni greiðslu úr Greidd í Í bókun þaðan sem hægt er að endurbóka hana. |
Skýrslur
Hægt er að prenta greiðslukvittun út frá valmöguleikanum Skýrslur: