Skip to main content
Skip table of contents

Sniðmát greiðslutillögu

Ef ákveðnir lánardrottnar eiga að hafa sérmeðhöndlun við gerð greiðslutillögu er það stillt hér.

Viðkomandi ldr. er valinn inn í línuna og viðeigandi gildi valið í reitnum Gerð greiðslutillögu. 

Valmöguleikarnir eru þrír:

Valmöguleiki

Skýring

Sleppa í tillögukeyrslu Ekki er mynduð greiðslufærsla fyrir þennan lánardrottinn.
Greiðsla pr. tímabilAðeins ein greiðsla er mynduð fyrir allar hreyfingar tímabilsins.
Greiðsla pr. færsluGreiðsla er mynduð fyrir hverja hreyfingu tímabilsins.


JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.