Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning B2B viðbótar

Uppsetning B2B viðbótar innheldur uppsetningu fyrir kröfupottinn og erlendar greiðslur. Þar sem erlendar geiðslur eru ekki hluti af grunnkerfi Bankasamskiptakerfisins verður ekki farið nánar í þær hér. Til er álfurinn Setja upp Bankasamskiptakerfi Wise – B2B viðbót sem hægt er að nota:


Eða stilla gögnin hér:

ReiturSkýring
Aðgerð fyrir uppflettinguHér er valin aðgerð sem þegar hefur verið sett upp fyrir. 
Sjálfgefinn banki fyrir ógr. reikningaBankastofnun sem kröfupotturinn er sóttur frá tilgeind.
Athuga hvort greiðsluseðill sé tilKerfið kannar hvort greiðsluseðill sem búið er að velja til greiðslu sé til í innlesnum kröfupotti.
Sjálfvirkur innlestur á ógreiddum reikningumEf notast er við verkröð til þess að sækja kröfupottinn þarf að haka hér við ef hann á að lesast inn í viðkomandi fyrirtæki. Áður en hakað er í reitinn þarf að setja upp verkröð fyrir innlesturinn.
Sækja kröfur X mánaða gamlarTilgreinir hversu langt aftur á að sækja kröfupottinn. Þetta á aðeins við um Landsbankann.

 

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.