Skip to main content
Skip table of contents

Free of charge vörur eða tollskýrslur

Þegar vörur koma frítt með sendingu þarf að tollafgreiða þær og bóka þær inn á 0 verði. Lánardrottinn gefur upp verð til tolls (value for customs purposes only).
Reiturinn Fjárhæð utan reiknings í tollskýrsluhaus og Free of charge í tollskýrslulínu stjórnar þessum möguleika. Athugið að það þarf að sýna þennan dálk í línunni og velja Sýna fleiri reiti í tollskýrsluhaus til að reiturinn Fjárhæð utan reiknings sé sýnilegur.

Dæmi 1: Vara kemur free of charge á reikningi með öðrum vörum
Í haus tollskýrslu er valinn VY lykill =1
Vörureikningur er 20 USD.
Free of charge vara er 10 USD.
Þá á að færa 20 í Heildarfjárhæð reiknings og upphæð vörureiknings og 10 í Fjárhæð utan reiknings.

Þegar línan er fyllt út er ekkert sett í Ein.verð en verðið sett í reitinn Free of Charge í staðinn. Athuga að FOC varan þarf að vera tengd vörureikningi og gjaldmiðill aðlagast við villutékk. Kostnaðarverð vörunnar verður 0 og tollkostnaðarfærslur dreifast ekki á vöruna.

Dæmi 2: Vara kemur ein í sendingu og free of charge
Í haus tollskýrslu er valinn VY-lykill = 7.
Gjaldmiðill er valinn ISK.
Fob verð er 0.
Nota þarf tollfrjáls tollskrárnúmer þegar valinn VY-lykill er 7
Skýrslan fer á núlli til tollsins.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.