Lönd / svæði
Í landatöflu þarf að setja tollkóta landa ef um er að ræða fríverslunarsamning af einhverju tagi við landið. Sum lönd eru aðilar að fleiri en einum fríverslunarsamningi og þar sem fríverslunarsamningar gilda oft um mismunandi vörutegundir er mikilvægt að skrá í Tollkóta lands alla þá kóta sem í gildi eru fyrir landið.
Kafa skal ofan í reitinn Tollkóti lands og fylla inn það sem við á.