Ef starfsmaður á eingöngu að vinna við innkaup og tollskýrslugerð er best að setja viðkomandi í hlutverkið ITL Customs sem vísar í Innflutningstollakerfi Wise.

Í hlutverkið hefur verið safnað saman öllu því helsta sem tollastarfsmaður þarf að sinna. Einnig má nálgast allar aðgerðir með því að slá inn upplýsingum í leitarglugga efst hægra megin á síðunni.