Skip to main content
Skip table of contents

Senda tollskýrslu á EDI og EDI staða

Þegar villutékk/útprentun er lokið er mögulegt að senda skýrslu á EDI. EDI sendingin fer einnig í gegn um villutékk og getur þurft að gera leiðréttingar jafnvel þó skýrslan hafi farið athugasemdalaust í gegnum fyrra villutékk.
EDI staða tollskýrslu gefur til kynna stöðuna gagnvart tollstjóra, ef staðan er Í vinnslu þá er ekki búið að senda á EDI og skýrslan er enn á vinnslustigi hjá okkur.
Um leið og EDI staðan er orðin Sent þá er skýrslan komin til Tollstjóra til vinnslu. Þetta sést á flipunum fyrir neðan Tollskýrslulínurnar.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.