Tollafgreiðsla er hluti af stærra ferli í viðskiptum með vörur milli landa.  Hún gefur einnig mikilvægar upplýsingar fyrir Hagstofu Íslands sem heldur utan um allan innflutning til landsins.