Uppsetning tollkerfisnotanda
Fljótlegasta leiðin til að setja upp aðila sem sjá um tollun er að leita eftir notandauppsetning tollakerfis út frá leitarstikunni sem finna má í efst í Business Central.
Því næst leita eftir notandauppsetning tollkerfisnotanda og velja af lista.
Eftirfarandi upplýsingar þarf að fylla út fyrir þá notandur sem vinna í tollakerfi (sjá mynd) – ef þessi atriði eru ekki fyllt út þá koma villuskilaboð um að það vanti að fylla út sé hakaði í að notandi sé yfirnotandi tollakerfis þá fær sá notandi heimild til þess að breyta EDI stöðu á tollskýrslu handvirkt.