Skráning tíma á verkbeiðnir
Þegar verkbeiðni hefur verið úthlutuð á starfsmann verður hún sýnileg í tímaskráningu starfsmannsins. Þegar stafsmaður skráir nýja línu, getur hann valið punktana þrjá í reitnum Verkbeiðni nr. og fær þá upp lista yfir verkbeiðnir sem skráðar eru á hann. Slíkur listi er almennt styttri og einfaldari en að fletta í gegnum öll verk fyrir tímaskráningu.